Borgarbyggð auglýsir eftir geymsluhúsnæði, iðnaðarhúsnæði eða öðru húsnæði sem hýst getur slökkvibifreið- og búnað á Hvanneyri eða í nágrenni.
Hreinsunarátak í dreifbýli í október
Gámar fyrir grófan- og timburúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Götulokanir í Bjargslandi
Tilkynning frá Veitum
Gróður á lóðamörkum
Borgarbyggð hvetur íbúa til að huga að gróðri við lóðarmörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum.
Laust starf starfsmanns fasteigna og útisvæða við LBHÍ
Starfsmaður óskast í 100% starf til þess að sinna fasteignum og útisvæðum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Afgreiðsla og þjónustuver Borgarbyggðar nú staðsett á Digranesgötu 2
Þann 16. september mun afgreiðsla Borgarbyggðar opna á Digranesgötu 2 í Borgarnesi.
Jarðræktarmiðstöð Hvanneyri – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8.9.2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri í Borgarbyggð Breytingin tekur til landnotkunar á stækkunar á skilgreindri þjónustustofnun (Þ1) á Hvanneyri úr 1,1 ha í 3 ha þar sem fyrirhugað er að reisa nýja jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands. Nýtingarhlutfall svæðisins er hækkað úr 0,05 í 0,35. Svæðið …
Dílatangi Borgarnesi – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. september 2022 eftirfarandi tillögu að nýju deiliskipulagi, Dílatangi Borgarnesi. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bárust athugasemdir á auglýsingatíma. Deiliskipulagstillagan hefur verið send Skipulagsstofnun og munu taka gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsingum um tillögurnar og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til …
Laust starf innheimtufulltrúa
Borgarbyggð óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa á fjármálasvið í 100% starf.