Laust starf bílstjóra í akstusþjónustu – sumarstarf

maí 3, 2023

Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar að aðila til að koma inn í sumarafleysingar í akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og aldraða.

Viðkomandi þarf að hafa aukin ökuréttindi, hreint sakavottorð og íslenskukunnátta er skilyrði. Búið er að ráðstafa hluta sumarsins en eftir standa nokkrar vikur, í maí, júní og júlí. Til greina kemur að fleiri en einn aðili skipti með sér þeim vikum sem eftir standa.

Frekari upplýsingar veitir Elísabet Jónsdóttir í síma 433-7100 og á netfangið elisabet.jonsdottir@borgarbyggd.is.


Share: