Kristín Gísladóttir leikskólastjóri Ugluklettar hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði Kennarasambands Íslands að upphæð kr. 700.000 til að vinna að lokaverkefni sínu í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst.
Starfsfólk íþróttamannvirkja Borgarbyggðar á námskeiði
Starfsfólk íþróttamannvirkja Borgarbyggðar hafa nýtt tækifærið á meðan á endurbótum stendur og sundlaugar eru lokaðar að sitja námskeið á vegum Starfsmenntar – fræðsluseturs.
Þórdís Sif tekur til starfa
Kæru íbúar,
Eftir rúmlega viku í starfi er mér þakklæti efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem gerir þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til þess að starfsemi sveitarfélagsins haldist óskert svo lengi sem kostur er. Þakklæti til fyrirtækja á svæðinu sem aðlaga sig að breyttu umhverfi og bjóða upp á verslun á netinu og heimsendingu og síðast en ekki síst þakklæti til íbúa sem taka ástandinu af stóískri ró, skilningi og samstarfsvilja.
Bakvarðasveit fyrir Búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Borgarbyggð vill koma á fót Bakvarðasveit fyrir starfsemi Búsetuþjónustunnar í ljósi stöðunnar sem komin er upp í samfélaginu.
Heiðar Örn Jónsson ráðinn í starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra
Starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru.
Verkfallsaðgerðir og áhrif á þjónustu Borgarbyggðar
BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem munu hefjast að óbreyttu mánudaginn 9. mars náist ekki samningar fyrir þann tíma. Þessi aðgerð hefur í för með sér að félagsmenn innan aðildarfélaga BSRB sem starfa fyrir Borgarbyggð munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag næstkomandi.
Samstarf menntastofnana í Borgarbyggð
Að frumkvæði fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn sameiginlegur fundur skólastjórnenda og kennara leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, menntskóla og háskóla í Borgarbyggð ásamt Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Landnámssetrinu þann 18. febrúar sl.
Verkfæri í hendur kennara
Kennarar í grunnskólum Borgarbyggðar sitja þessa dagana hagnýtt námskeið sem ber heitið Verkfærakistan
Forstöðumaður Öldunnar í Borgarnesi
Sjöfn Hilmarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Öldunnar í Borgarnesi.
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Frístundar í Borgarnesi
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Frístundar í Borgarnesi.