Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur. Við leitum að einstaklingum sem náð hafa 18 ára aldri, óháð kyni.
Sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs
Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðingi til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laust starf skipulagsfulltúa
Við leitum eftir sérfræðing til þess að taka þátt í að efla þjónustu sveitarfélagsins. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laust starf deildarstjóra skipulags- og byggingarmála
Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Uglukletti
Leikskólinn Ugluklettur auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs, lausa til umsóknar. Helstu verkefni aðstoðarmatráðs er að aðstoða í eldhúsi.
Laust starf í frístund á Kleppjárnsreykjum
Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda í frístund á Kleppjárnsreykjum.
Leikskólakennari óskast á leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur að Grímsstöðum í Reykholtsdal.
Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ
Sérkennslustjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla, stefnu viðkomandi sveitarfélags og skólanámskrá leikskólans.
Laust starf leikskólakennara í leikskólann Andabæ
Okkur vantar leikskólakennara í leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 100% stöðu.
Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðinni Óðal
Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í félagsmiðstöðina Óðal. Markhópurinn eru unglingar á aldrinum 13-16 ára.