Laus störf hjá sveitarfélaginu

Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
• Leiðbeinandi í Öldunni
• Sérkennslustjóri á Hnoðraból
• Leikskólakennari á Hnoðraból
• Skólaliði á Varmalandi
• Samþætt starf á fjölskyldusviði

Laus staða verkefnastjóra í skipulagsmálum

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem framundan er ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Erum við að leita að þér?

Laust starf bókara

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Laust starf umsjónarmanns fasteigna

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Laust starf skólastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Vinnuskólinn 2021

Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 14. júní – 30. júlí sumarið 2021. Leitast verður við að veita öllum 13 – 16 ára (7. – 10. bekkur) unglingum búsett í Borgarbyggð starf í vinnuskólanum. Börn í 7. bekk geta valið 3 vikur yfir tímabilið til að vinna í vinnuskólanum en börn í 8. – 10. bekk geta valið um allar 7 vikurnar.

Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni í Borgarbyggð

Borgarbyggð mun bjóða 17 ára ungmennum (fædd 2004) sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu starf í sumar. Störfin felast í fegrun umhverfis; gróðursetningu, gróðurumhirðu og fjölbreyttum verklegum framkvæmdum.

Laus staða leikskólakennara í Hnoðraból

Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.