Borgnesingurinn Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í golfi núna um helgina en mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Þess má einnig geta að Bjarki sló mótsmet með spilamennsku sinni.
Lokað er í dósamóttöku Öldunnar í dag 10. ágúst.
Lokað er í dósamóttöku Öldunnar í dag 10. ágúst af óviðráðanlegum orsökum.
Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðinni Óðal
Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í félagsmiðstöðina Óðal. Markhópurinn eru unglingar á aldrinum 13-16 ára.
Yfirlýsing frá Borgarbyggð vegna Húsafells
Árið 2018 felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi sem Borgarbyggð hafði gefið út fyrir legsteinaskála að Bæjargili í landi Húsafells þar sem umrætt leyfi væri hvorki í samræmi við landnotkunarflokk svæðisins samkvæmt skipulagsreglugerð né skilmálum Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022.
Stýrihópur tekur til starfa
Þegar markaðsstefnumótun Borgarbyggðar var kynnt fyrr í sumar var ákveðið að fara strax af stað með innleiðingarferlið.
Laus störf í frístund á Hvanneyri og í Borgarnesi
Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í frístund á Hvanneyri og í Borgarnesi.
Plan-B Art Festival fer fram um helgina með breyttu sniði vegna Covid-19
Þrátt fyrir hertar sóttvarnarreglur og krefjandi aðstæður í samfélaginu fer samtímalistahátíðin Plan-B Art Festival fram í Borgarnesi helgina 7. –9. ágúst, og markar árið 5 ára afmæli hátíðarinnar.
Breytt fyrirkomulag í dósamóttökunni frá og með 5. ágúst
Frá og með deginum í dag mun starfsfólk dósamóttökunnar ekki telja samdægurs, heldur þremur dögum eftir afhendingu sendinga. Þessar ráðstafanir eru gerðar í ljósi aðstæðna í samfélaginu og til þess að gæta að sóttvörnum.
Takk-veggur í Borgarnesi
Til fyrirmyndar er hvatningarátak tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni en þann 1. ágúst nk. eru 40 ár liðin síðan frú Vigdís Finnbogadóttir var sett í embætti forseta Íslands.
Viðbrögð vegna hertra aðgerða – Covid 19
Í morgun ákvað ríkisstjórnin að herða aðgerðir vegna kórónuveirunnar og taka þær reglur gildi á hádegi á morgun, 31. júlí. Helstu breytingarnar eru þær að fjöldatakmarkanir fara úr 500 manns niður í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð heldur skylda.