Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust frá Borgarbraut 66 að Brautarholti þann 5. nóvember n.k. frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00.
Nánari upplýsingar hér á https://www.veitur.is/bilanir_og_vidgerdir.
Í kuldatíð mælum við með að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.