Breyttar takmarkanir vegna Covid-19

Þann 20. október tók gildi ný auglýsing sem hefur verið staðfest af heilbrigðisráðherra. Umræddar reglur gilda til og með 10. nóvember 2020.

Umgengni við gáma í hreinsunarátaki

Af gefnu tilefni eru íbúar sem nota gáma sem sveitarfélagið setur út tvisvar á ári beðnir að fara að þeim fyrirmælum sem fram koma í auglýsingum.

Fækkum smitleiðum

Í ljósi aukinna smita á landvísu eru íbúar og gestir í Borgarbyggð hvattir til að fara áfram varlega og huga vel að persónulegum sóttvörnum.