Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður skóli með rúmlega 300 nemendur í 1.–10. bekk og tekur virkan þátt í skólasamfélagi Borgarbyggðar.
Breyttar takmarkanir vegna Covid-19
Þann 20. október tók gildi ný auglýsing sem hefur verið staðfest af heilbrigðisráðherra. Umræddar reglur gilda til og með 10. nóvember 2020.
Endurbætur á lóð Grunnskólans í Borgarnesi
Nú í sumar hófust framkvæmdir á lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Klettaborg
Leikskólinn Klettaborg auglýsir lausa stöðu aðstoðarmatráðs. Um er að ræða 50% starf frá kl. 9.00-13.00.
205. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
205. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 20. október 2020 og hefst kl. 12:00
Rafmagnslaust verður á Laugagerðislínu í dag, 20. október frá kl. 15:00-16:00
Rafmagnslaust verður á Laugagerðislínu 20.10.2020 frá kl 15:00 til kl 16:00 vegna tenginga á spennistöð.
Breyting á opnunartíma í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur verið ákveðið að sundlaugin á Kleppjársnreykjum verður lokuð fyrir almenningi frá kl. 08:00 – 16:00 á virkum dögum.
Umgengni við gáma í hreinsunarátaki
Af gefnu tilefni eru íbúar sem nota gáma sem sveitarfélagið setur út tvisvar á ári beðnir að fara að þeim fyrirmælum sem fram koma í auglýsingum.
Fækkum smitleiðum
Í ljósi aukinna smita á landvísu eru íbúar og gestir í Borgarbyggð hvattir til að fara áfram varlega og huga vel að persónulegum sóttvörnum.
Bættar upplýsingar um byggingarmál inn á heimasíðu Borgarbyggðar
Undanfarið hefur verið unnið að því að bæta upplýsingagjöf til notenda á sviði byggingarmála.