Þrettándahátíð aflýst í ár

janúar 4, 2021
Featured image for “Þrettándahátíð aflýst í ár”

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur Borgarbyggð ákveðið að aflýsa þrettándahátíðinni í ár.

10 manna samkomubann og tveggja metra reglan gerir hátíðina mjög erfiða í framkvæmd.

Vonumst við til þess að geta haldið veglega hátíð að ári liðnu.


Share: