Á fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar þann 17. september voru veittar viðurkenningar fyrir umhverfismál í sveitarfélaginu.
Nýtt skógræktarsvæði fyrir Grunnskólann í Borgarnesi
Fyrr í sumar var Grunnskólanum í Borgarnesi úthlutað nýju svæði til skógræktar í landi sveitarfélagsins. Um er að ræða samstarfsverkefni sveitarfélagsins, Skógræktarfélags Borgarfjarðar og grunnskólans og á dögunum fóru fyrstu hópar grunnskólabarna og gróðursettu í nýja reitinn.
Áskorun sveitarstjórnar Borgarbyggðar til fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra
Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, sem haldinn var þann 10. september s.l. var fjallað um tekjuskerðingu sveitarfélagsins vegna minnkandi framlags úr Jöfnunarsjóði og lækkun útsvarstekna.
Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir kauptilboði í Magirus – Deutz – 170 D – 11. Slökkvibíl
Kauptilboð óskast í slökkvibíl
Til hamingju Kristín Þórhallsdóttir
Borgarbyggð eignaðist Íslandsmeistara í klassískum kraftlyftingum síðustu helgi en mótið fór fram í Njarðvík.
Rafmagnslaust verður á Gunnlaugsgötu í Borgarnesi á morgun, 17. september
Rafmagnslaust verður á Gunnlaugsgötu Borgarnesi á morgun 17.09.2020 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað var fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til kl. 12 á hádegi 6. október.
Matvælasjóður er með opið fyrir umsóknir til 21. september
Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum.
Bilun í símkerfi Borgarbyggðar
Eins og stendur er bilun í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í Safnahúsinu
Bókasafnsdagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land og minnt á mikilvægi bókasafna auk þess sem þetta er dagur starfsfólks bókasafnanna.