Stofnfundur Ferðafélags Borgarfjarðahéraðs var haldinn í Borgarnesi 1. mars s.l. Fjölmenni mætti á fundinn eða á annað hundrað manns. Vegna fjöldatakmarkana voru sett upp þrjú sóttvarnarhólf og að sjálfsögðu var vel hugað að sóttvörnum.
Opnir kynningarfundir: Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi
Markaðsstofa Vesturlands verður með tvo fundi í Borgarbyggð 8. mars nk.
Matjurtagarðar í Borgarnesi sumarið 2021
Vorið 2020 tók Bjarg við matjurðagörðum fyrir Borgnesinga af Sædísi í Gleym mér ei.
Greiðsluvél dósamóttökunnar komin í ráðhúsið
Greiðsluvél dósamóttökunnar er nú staðsett í móttöku ráðhússins.
Álímingar á númerslausar bifreiðar og lausamuni
Reglulega berast sveitarfélaginu ábendingar um númerslausar bifreiðar sem standa á almennum bílastæðum eða á götum.
Samstarf um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði
Borgarbyggð og byggingarfyrirtækið Hoffell ehf. undirrituðu á síðasta ári viljayfirlýsingu vegna samstarfs um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði, nánar tiltekið 7. apríl s.l.
Jarðskálftar: Varnir, viðbúnaður og viðbrögð
Vegna jarðskjálftahrinunnar sem nú stendur yfir á Reykjanesi hvetur almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fólk til að kynna sér varnir, viðbúnað og viðbrögð vegna jarðskjálfta.
Í ljósi umræðna um friðlýsingu Borgarvogs
Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.
Ráðhúsið opnar á morgun, 25. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með deginum í dag, 24. febrúar.
Áríðandi tilkynning vegna jarðskjálfta
Veitur vilja koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri.