Reglubundin tæming á rotþróm

Ágæti viðtakandi. Nú hafa ofangreind sveitarfélög boðið út tæmingu rotþróa íbúðar- og sumarhúsa í dreifbýli. Til verksins hefur verið valinn verktaki með góðan búnað og tilskilið starfsleyfi til rekstrarins og var tilboð hans talið hagstætt. Um er að ræða tvær tæmingar á hverri rotþró og líða þrjú ár á milli tæminga. Sá tími var valinn í samráði við ráðgjafa og …

Verkefnið Sögur og Samfélög

Borgarbyggð er í forsvari fyrir verkefnið Sögur og Samfélög (Sagas and Societies). Verkefnið fjallar um sagnaritun og sagnagerð fyrri tíma, hvernig hún mótaðist af umhverfi sínu og hvernig hún mótaði aftur umhverfi sitt, jafnvel öldum saman. Markmiðið er að draga saman fræðimenn margra landa til að fá fram dýpri skilning á samspili sagnanna og þeirra samfélaga sem skópu þær og …

Umsóknareyðublöð á netinu

Borgarbyggð hefur gert samstarfssamning við fyrirtækið Form.is.Samningurinn gerir íbúum kleift að sækja um þjónustu til Borgarbyggðará Netinu og er nú hægt að nálgast nokkur umsóknareyðublöð bæði á vefsvæðiBorgarbyggðar og Form.is. Þar geta notendur fyllt út eyðublöð á sínu öruggaheimasvæði (sambærilegt við heimasvæði í netbönkum) og sent með rafrænumhætti. Niðurstöður og tilkynningar berast á sama hátt til baka. Fyrst um sinn …

Nýr starfsmaður í Óðali

Írisi Reynisdóttur sem verið hefur starfsmaður í Óðali eru þökkuð góð störf í félagsmiðstöðinni og vinnuskólanum á liðnum árum. Íris er að halda í framhaldsnám til Reykjavíkur. Óskum við henni góðs gengis í framtíðinni.Eðvar Traustason hefur verið ráðinn starfsmaður í hennar stað og hefur hann störf 22. okt n.k.Orri Sveinn Jónsson mun brúa bilið sem starfsmaður í Óðali næstu tvær …

Almenningsíþróttir í Íþróttamiðstöðinni.

Nú er vetrarstarfið í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi komið í fullan gang og eru þar ýmis tilboð í gangi um líkamsrækt.Þar er t.d. boðið upp á vatnsleikfimi, &quotspinning”, þolfimi, ungbarnasund o.m.fl.Undir liðnum “Þjónusta og stofnanir/Íþróttir og tómstundir” hér á síðunni er að finna dagskrá vetrarstarfsins. .

Félagsmiðstöðin Óðal

Nú er vetrarstarfið komið á fullan gang í félagsmiðstöðinni Óðali.Dagskráin fram til jóla er tilbúin og er hana að finna hér á síðunni.Ýmsar upplýsingar um starsemina er einnig að finna á heimasíðu Óðals sem er www.borgarbyggd.is/odal. .

Fréttabréf Borgarbyggðar 2001

Í ágúst var gefið út fréttabréf sem dreift var til allra íbúa Borgarbyggðar.Texti þess fer hér á eftir. Grunnskólinn í Borgarnesi – nýbygging – einsetning Komið er að töluvert miklum tímamótum í starfsemi Grunnskólans í Borgarnesi. Nú í ágúst verður tekin í notkun 660 m² viðbygging við skólann með sex nýjum kennslustofum. Samhliða verður skólinn einsetinn.Framkvæmdir við hina nýju skólabyggingu …

Starfsmaður óskast

Um er að ræða gefandi og metnaðarfullt starf með börnum og unglinum í nánu samstarfi við Grunnskólana í sveitarfélaginu og stjórn Nemendafélags G.B. sem stjórnar innra starfi. Almennt um starfið:Starfið felur í sér vinnu í félagsmiðstöðinni Óðali og er vinnutími s.k.v. vaktaplani.Starfið fellst aðallega í vinnu með börnum og unglingum, gæslu, þrifum og umsjón með áhöldum og tækjum sem í …

Umhverfisátak í Borgarnesi

Bæjarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt tillögu bæjarráðs um umhverfisátak í Borgarnesi síðla sumars. Borgarnes státar af einu fallegasta bæjarstæði landsins og markmiðið með átakinu er að stuðla að enn fallegri ásýnd bæjarins. Með átakinu er einkum verið að höfða til fyrirtækja og stofnana í Borgarnesi um að þau gefi sér tíma til að fegra og bæta umhverfi sitt. Aðgerðaráætlun verkefnisins gerir …

Fegurri sveitir

Vegna átaksverkefnisins Fegurri sveitir 2001 · Efnaverksmiðjan SjöfnVerslanir fyrirtækisins (Litaríki) og endursöluaðilar verða hvattir til að gefa bændum lægstu mögulegu verð í sumar. Sjöfn býður bændum upp á margvíslega þjónustu t.d. mjólkurhús á hjólum (gámur sem er innréttaður eins og mjólkurhús og gefur bændum kost á að mála mjólkurhúsið) og tölvulitun (myndir af býlinu eru skannaðar inn á tölvu, litasýnishorn …