Nýr opnunartími Klettaborgar

febrúar 23, 2005
 
Nýverið samþykkti fræðslunefnd Borgarbyggðar að Leikskólinn Klettaborg opni k. 06.45 ef þrír eða fleiri foreldrar óska þess. Þetta fyrirkomulag verður reynt í kjölfar óska um opnun fyrr að morgni.
Það verður endurskoðað eftir sumarlokun 2005, í ljósi reynslunnar.
 

Share: