Sveitarfélögin í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar ásamt Verkalýðsfélagi Borgarness boða forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana til fundar um atvinnumál á Hótel Borgarnesi mánudagskvöldið 28. febrúar kl. 20.30
Dagskrá fundarins
1. Útgáfa kynningarblaðs um atvinnulíf í Borgarfirði
2. Atvinnuvegasýning
3. Kynning á stöðu klasaverkefnisins í Borgarfirði
4. Samtök atvinnulífsins
5. Efling atvinnulífs í Borgarfirði
6. Önnur mál
Við hvetjum alla forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana til að mæta á fundinn.
Borgarbyggð
Hvítársíðuhreppur
Skorradalshreppur
Verkalýðsfélag Borgarness