Umhverfisátak í Borgarbyggð haustið 2021

Endurvinnslufyrirtækið Hringrás veitir Borgarbyggð aðstoð í hreinsunarátaki í dreifbýli haustið 2021. Fyrirtækið ætlar að útvega gáma undir brotajárn, íbúum að kostnaðarlausu.

Ný vefsíða um menningu fyrir börn

Safnahús er eitt menningarhúsanna á nýrri vefsíðu verkefnisins List fyrir alla. Þar er m.a. kynnt sýningin Börn í 100 ár sem er um börn og fyrir börn.

Borgarbyggð fær afhent nýtt ráðhús

Borgarbyggð fékk í gær afhent húsnæðið að Digranesgötu 2 sem var áður í eigu Arion Banka. Starfsemi bankans verður að óbreyttu í húsnæðinu sem jafnframt mun samnýta rými með starfsemi ráðhússins.