Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.
Sýningaopnun: Hennar voru spor
Miðvikudaginn 20. apríl, kl 17 opnar sumarsýning Safnahúss Borgarfjarðar, Hennar voru spor.
Páskakveðja
Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska
Framboð til sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar kom saman mánudaginn 11. apríl sl. og úrskurðaði um gildi framkominna framboða í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022 og eru eftirtaldir listar í kjöri:
225. fundur Sveitarstjórnar Borgarbygðar
Fundarboð
Páskaungar á Kleppjárnsreykjum
Fjölmargir páskaungar litu dagsins ljós í Kleppjárnsreykjadeild GBF í upphafi mánaðarins
Óskað eftir kjörstjórnarfulltrúa
Vegna nýrra vanhæfisreglna fyrir kjörstjórnarfulltrúa þarf að finna nýja einstaklinga í stað þeirra kjörstjórnarmanna sem vanhæfir eru vegna tengsla við frambjóðendur.
Slökkvilið Borgarbyggðar útskrifar 19 nýliða
Um helgina luku 19 nýliðar sex mánaða æfingarferli Slökkviliðs Borgarbyggðar
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Borgarbyggðar
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Móttaka framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk.
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 14. maí 2022 rennur út kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 8. apríl 2022.