Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Tónleikar – Að skapa og vera skáld
Á morgun, þriðjudaginn 26.apríl, verða spennandi tónleikar haldnir í sal Tónlistarskólans kl.18-18:45.
Atvinnumálaþing Borgarbyggðar 2022
Atvinnuþróun og nýsköpun
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.
Sýningaopnun: Hennar voru spor
Miðvikudaginn 20. apríl, kl 17 opnar sumarsýning Safnahúss Borgarfjarðar, Hennar voru spor.
Páskakveðja
Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska
Framboð til sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar kom saman mánudaginn 11. apríl sl. og úrskurðaði um gildi framkominna framboða í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022 og eru eftirtaldir listar í kjöri:
225. fundur Sveitarstjórnar Borgarbygðar
Fundarboð
Páskaungar á Kleppjárnsreykjum
Fjölmargir páskaungar litu dagsins ljós í Kleppjárnsreykjadeild GBF í upphafi mánaðarins
Óskað eftir kjörstjórnarfulltrúa
Vegna nýrra vanhæfisreglna fyrir kjörstjórnarfulltrúa þarf að finna nýja einstaklinga í stað þeirra kjörstjórnarmanna sem vanhæfir eru vegna tengsla við frambjóðendur.