Borgarbyggð tók í gagnið nýja viðbót í kortasjánni á föstudaginn sem heitir tímaflakk.
Leiklistarklúbbur MB setur upp söngleikinn Syngdu
Í vetur hefur verið í gangi samvinnuverkefni Tónlistaskóla Borgarfjarðar, Leiklistarklúbbs MB og Menntaskóla Borgarfjarðar.
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi fór fram í gær, fimmtudaginn 16. mars sl.
Framkvæmdafréttir í upphafi vormánaðar
Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Breytingar í Safnahúsi Borgarfjarðar
Í lok febrúar hófust breytingar í Safnahúsinu sem miða að því að opna og auka flæði á annarri hæð hússins.
Úkraínskar konur fögnuðu baráttudegi kvenna
Þann 8. mars sl. var alþjóðlegur baráttudagur kvenna.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 9. mars
Menntaskóli Borgarfjarðar býðum öllum í heimsókn í dag, fimmtudaginn 9. mars í tilefni af Lífsnámsvikunni.
Opið er fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi.









