Upplýsingafulltrúi – laust starf

Borgarbyggð óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa í 100% starf. Leitað er eftir einstaklingi til að leiða spennandi áherslubreytingar sem snúa að þróun rafrænnar stjórnsýslu og upplýsingamiðlunar í því skyni að straumlínulaga vinnubrögð og efla þjónustu. Framundan eru mörg áhugaverð og metnaðarfull verkefni og þarf viðkomandi að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Upplýsingafulltrúi hefur umsjón með …

Guðný Elíasdóttir ráðin sviðsstjóri hjá Borgarbyggð – breytingum á skipuriti lokið

Guðný Elíasdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Borgarbyggð. Guðný lauk B.Sc. í byggingarfræði frá háskólanum Vitus Bering í Danmörku árið 2004 og námi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Undir skipulags- og umhverfissvið heyra skipulags- og byggingardeild og umhverfis- og landbúnaðardeild. Guðný hefur mikla reynslu bæði sem sérfræðingur og stjórnandi í þeim málaflokkum …