Sveitarfélagið leitar til íbúa og hagsmunaaðila eftir hugmyndum og sjónarmiðum við vinnu endurskoðun aðalskipulags.
Skipulags- og matslýsing endurskoðun aðalskipulags hefur verið auglýst og verður í auglýsingu til 11. september 2023.
Vefkönnun – Hugmyndir og sjónarmið hefur verið sett í loftið og verða svör vefkönnunarinnar höfð til hliðsjónar við stefnumótun og skipulags í bæði dreifbýli og þéttbýli, því er mikilvægt fyrir sveitarfélagið að sem flestir komi fram með sínar skoðanir.