Niðurstöður úr könnunum – Sögutorgin

Alternance í samstarfi við Borgarbyggð hefur nú birt niðurstöður vefkönnunar sem fór fram 21. maí – 5. júní sl. ásamt SVÓT-greiningarvinnunni sem unnin var á íbúafundi í Hjálmakletti í maí sl. Í slíkri greiningu er horft til þess að finna og flokka innri og ytri áhrifaþætti varðandi ákveðið viðfangsefni. Innri áhrifaþættir eru styrkleikar og veikleikar en ógnanir og tækifæri tilheyra …