Guðný Elíasdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Borgarbyggð. Guðný lauk B.Sc. í byggingarfræði frá háskólanum Vitus Bering í Danmörku árið 2004 og námi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Undir skipulags- og umhverfissvið heyra skipulags- og byggingardeild og umhverfis- og landbúnaðardeild. Guðný hefur mikla reynslu bæði sem sérfræðingur og stjórnandi í þeim málaflokkum …