Á fundi byggðarráðs lágu fyrir umsóknir tveggja aðila um lóðir við Stöðulsholt, nánar tiltekið nr. 31, 33 og 35. Í samræmi við úthlutunarreglur Borgarbyggðar þurfti því í fyrsta sinn frá því 2007 að hlutast til um það hver fengi hvaða lóð. Tíbrá ehf fékk úthlutað lóðinni nr. 35 og Ástríkur ehf fékk lóðir nr. 31 og 33. Það fyrirtæki fékk …
Saga Borgarness
Forsala á bókunum um Sögu Borgarness hefur gengið vel og hefur verkið fengið góða umsögn hjá lesendum. Þeir sem hafa pantað bækurnar í forsölu geta sótt þær í afgreiðslu Ráðhúss Borgarbyggðar á afgreiðslutíma sem er frá 9,30 – 12,00 og 12,30 – 15,00 alla virka daga. Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að kaupa bækurnar á forsöluverði fram til …
150 ára verslunarafmæli Borgarness
Laugardaginn 29. apríl s.l. var haldin vel heppnuð afmælishátíð í Hjálmakletti. Þangað mætti fjöldi fólks og fagnaði tímamótunum. Sérstakir heiðursgestir voru forsetahjónin Hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Jean Reid . Þessi hátíð var einnig útgáfuhátíð sögu Borgarness og veitti forseti Íslands fyrsta eintakinu viðtöku.
Lokun gámasvæðis við Brúarás
Borgarbyggð vinnur að fækkun opinna gámasvæða vegna slæmrar umgengni og kostnaðar. Þörf fyrir opin gámasvæði hefur minnkað enda hefur tunnum fyrir óflokkaðan úrgang og endurvinnsluúrgang verið komið fyrir við öll heimili í þéttbýli og dreifbýli auk þess sem fyrirtæki eiga að vera með sorphirðusamninga beint við verktaka. Á næstu vikum verða allir gámar við félagsheimilið Brúarás fjarlægðir, og verður úrgangsþjónusta …
Sumaropnun í Safnahúsi frá 1. maí
Frá 1. maí n.k. eru sýningar Safnahúss Borgarfjarðar opnar alla daga vikunnar 13.00 – 17.00, jafnt helgidaga sem aðra daga. Gildirþetta fram til 1. september en eftir það er opið 13.00 – 16.00 virka daga. Alls verða fimm sýningar í húsinu í sumar, tvær grunnsýningar á neðri hæðinni og sýningin Tíminn gegnum linsuna (ljósmyndir frá Borgarnesi), veggspjaldasýning um Pourquoi pas …
Tímabundin ráðning sviðsstjóra
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar þann 27. apríl sl. var ákveðið að ganga til samninga við Gísla Karel Halldórsson, verkfræðing og forstöðumann skrifstofu Verkís í Borgarnesi, um að taka að tímabundið við stöðu sviðsstjóra Umhverfis- og skipulagssviðs í Borgarbyggð. Um er að ræða hlutastarf sem mun standa yfir í átta mánuði eða fram til næstu áramóta. Einnig var samþykkt að Verkís …
Sýning í Íþróttamiðstöð
Í íþróttahúsinu verða opnaðar sýningar laugardaginn 29. Apríl kl.11.00 -Sýning á ljóðum eftir borgnesku ljóðskáldin Ásbjörn Jónsson, Egil Skallagrímsson, Finn Torfa Hjörleifsson og Jón Þ. Björnsson, sem sett hafa verið á glugga íþróttahússins og innilaugar. -Ljóð sem 5. Bekkur í Grunnskólanum hafa gert um bæinn sinn Borgarnes. -Frumflutt verður lag um Borgarnes, sem Kolfinna Dís Kristjánsdóttir og Sara Sól Guðmundsdóttir …
Breytingar á gámasvæði á Hvanneyri
Borgarbyggð mun í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands ráðast í breytingar og umfangsmikla tiltekt á gámavelli á Hvanneyri á næstu vikum, þar sem umgengnin hefur ekki verið góð, líkt og kunnugir þekkja. Gámar fyrir almennt heimilissorp verða fjarlægðir, enda öll heimili með tunnur fyrir almennt heimilissorp og endurvinnsluúrgang auk þess sem fyrirtæki eiga að vera með samning um sorpþjónustu beint við …
Fundur með þjónustuþegum og öðrum
Nk. fimmtudag, 27. Aprí,l verður opinn fundur með þjónustuþegum í fötlunarþjónustu, aðstandendum og öðrum áhugasömum um þjónustu við einstaklinga með fötlun í Borgarbyggð. Fundurinn verður haldinn í salnum á Borgabraut 65a. Dagskrá fundar: Kl. 14 – 15 Fræðslufundur um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Jafningjafræðsla og umræður. Kl. 15 – 15:15 Kaffihlé Kl. 15:15 – 16:15 árlegur fundur …
Borgarnes 150 ára Hátíðardagskrá 29. apríl 2017
Hátíðardagskrá 29. apríl 2017 11:00 Opnaðar sýningar í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi 13.00 – 14.45 sýningin Tíminn gegnum linsuna opin í Safnahúsinu 15:00 Afmælishátíð í Hjálmakletti (Menntaskóla Borgarfjarðar) Ávarp formanns afmælisnefndar Söngur leikskólabarna frá Klettaborg og Uglukletti Ávarp forseta sveitarstjórnar Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar Ávarp formanns nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar flytja frumsamda tónlist Kaffiveitingar í hléi Saga Borgarness …