Smiðjuhelgi Grunnskólans í Borgarnesi fór fram dagana 5. og 6. nóvember s.l. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn er með smiðjuhelgi en til stendur að hafa aðra eins eftir áramót. Tilgangur smiðjanna er að mæta vali fyrir unglingana með öðrum hætti en almennt tíðkast og gefa þeim kost á að hafa meira um val sitt að segja. Nú í …
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar
Á sauðamessu í Hjálmakletti s.l. laugardag voru afhentar umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar en þær eru fjórar. Snyrtilegasta bændabýlið Sámsstaðir í Hvítársíðu Fjárbú, í eigu Ólafs Guðmundssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur, þar sem öll umhirða er til fyrirmyndar. Snyrtimennska í hávegum höfð varðandi heyskap, frágang vinnuvéla og tækja úti við, rúllustæður og girðingar. Húsum vel við haldið. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús Berugata 5 – …
Ný stjórn SSV
Á Haustþingi SSV sem fór fram 20 og 21 september s.l. var kosin ný stjórn SSV. Eftirtaldir fulltrúar sitja í stjórn: Eggert Kjartansson formaður Eyja- og Miklaholtshrepp Einar Brandsson Akraneskaupstað Bára Daðadóttir Akraneskaupstað Lilja Ágústsdóttir Borgarbyggð Guðveig Eyglóardóttir Borgarbyggð Eyjólfur Ingvi Bjarnason Dalabyggð Jósef Ó. Kjartansson Grundarfjarðarbæ Sif Matthíasdóttir Helgafellssveit Björgvin Helgason Hvalfjarðarsveit Árni Hjörleifsson Skorradalshrepp Björn Hilmarsson Snæfellsbæ Jakob …
Frá kynningarfundi í Logalandi
Kynningarfundur um málefni leik- og grunnskóla á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal var haldinn að Logalandi þriðjudagskvöldið 2. október sl. Fundurinn var vel sóttur og líflegar umræður á honum. Leikskólinn Hnoðraból á Grímsstöðum verður fluttur að Kleppjárnsreykjum í nýja byggingu sem verður reist við skólahúsnæði grunnskólans. Að því loknu verður rekinn á Kleppjárnsreykjum samstæður leik- og grunnskóli sem hefur í för með …
Starf við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi
Starfsmaður óskast í 50% starf við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi Um er að ræða 50% starf við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Vinnutími er samkvæmt núgildandi vaktaplani. Helstu verkefni: Öryggisgæsla við sundlaug Afgreiðslustörf Aðstoð við viðskiptavini Þrif Hæfniskröfur: Hafa náð 18 ára aldri Standast hæfnispróf sundstaða Þjónustulund og lipurð í samskiptum Reynsla af sambærilegu starfi kostur Umsóknarfrestur er til 16. október 2018 Launakjör …
Minningarfyrirlestri um Snorra Sturluson frestað
Af óviðráðanlegum ástæðum frestast minningarfyrirlestur Hauks Þorgeirssonar um Snorra Sturluson, „Sömdu Sturlungar þetta allt saman?“, sem vera átti í kvöld í Bókhlöðu Snorrastofu, 2. október – um hálfan mánuð, til þriðjudagsins 16. október kl. 20:30.
Opinn kynningarfundur
Borgarbyggð býður til opins kynningarfundar: Leik- og grunnskóli að Kleppjárnsreykjum október kl. 20:00 Logalandi Dagskrá: Ávarp Lilja Björg Ágústsdóttir, forseti sveitarstjórnar Tækifæri í samstarfi leik- og grunnskóla Helga Jensína Svavarsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar Ingibjörg Adda Konráðsdóttir, deildarstjóri GBF-Kleppjárnsreykjum Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir, leikskólastjóri Hnoðrabóls Dagný Vilhjálmsdóttir, deildarstjóri Hnoðrabóli Hönnun leikskóla og grunnskóla – húsnæði og lóð Kjartan Sigurbjartsson, byggingafræðingur hjá Pro-Ark …
Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands. AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, http://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar. Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurn á netfangið: uppbyggingarsjodur@ssv.is Frestur til að skila inn umsóknum hefur verið framlengdur til miðnættis þann 9. …
Forstöðumaður Öldunnar, Borgarnesi
Borgarbyggð auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu forstöðumanns Öldunnar, verndaðs vinnustaðar í Borgarnesi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á málefnum fatlaðra. Aldan starfar samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, reglugerðum þeim tengdum og sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þar er komið til móts við þörf fatlaðs fólks á dagþjónustu, vinnu og hæfingu. Aldan rekur …
Nýr ferðaþjónustubíll
S.l. föstudag var tekinn í notkun nýr ferðaþjónustubíll fatlaðra hér í Borgarbyggð. Kemur hann í stað eldri bíls sem búinn var að skila sínu. Þessi bíll er fjórhjóladrifinn og er hinn glæsilegasti að allri gerð og gerður fyrir níu farþega. Eins er aðgengi töluvert betra en í eldri bílnum. Á myndinni eru Haukur Valsson bílstjóri og Inga Vildís Bjarnadóttir félagsmálastjóri …