Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur.
Hreinsunarátak í dreifbýli haust 2019
Gámar fyrir grófan úrgang, timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir sem hér segir:
Gæðamenntun í listum fyrir alla
Svæðisþing tónlistarskóla á Vesturlandi var haldið í Borgarnesi í vikunni.
Lokað í dósamóttökunni
Það er lokað í dósamóttökunni það sem eftir er dags.
Fengu styrk til hljóðfærakaupa
Tónlistarskóli Borgarfjarðar fékk nú í vikunni veglegan styrk frá Stéttarfélagi Vesturlands.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla.
Bilun í tölvupósti
Uppgötvast hefur bilun sem virðist hafa truflað tölvupóstkerfi Borgarbyggðar í síðustu viku.
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu
Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður
Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Hver er þín skoðun?
Borgarbyggð hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni á umhverfis- og skipulagssviði sveitarfélagsins og bæta móttöku og vinnslu erinda sem berast sveitarfélaginu.