Skólahald fellur niður á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi 11. desember

desember 11, 2019
Featured image for “Skólahald fellur niður á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi 11. desember”

Færðin var því miður verri en leit út fyrir í morgun og því þurfti að aflýsa skóla á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi í dag. 

 


Share: