Lilja B. Ágústsdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar og Laufey B. Hannesdóttir gjaldkeri Skógræktarfélags Borgarbyggðar undirrituðu samstarfssamningur þann 6. janúar sl. milli Borgarbyggðar og Skógræktarfélags Borgarbyggðar sem gildir til ársins 2022.
Forstöðumaður frístundar á Hvanneyri og Tómstundafræðingur í GBF.
Auglýst er eftir forstöðumanni Frístundar á Hvanneyri í 60%.
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 20.000 á ári
Sýningaropnun í Safnahúsinu á morgun, 11. janúar
Laugardaginn 11. janúar 2020 kl. 13.00 verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi fyrsta samsýning myndlistarhópsins Flæðis sem samanstendur af átta konum.
Bætt stjórnsýsla í byggingarmálum
Nú í ársbyrjun er ár liðið frá því að lagabreyting var gerð í þeim hluta mannvirkjalaga sem fjallar um úttektir mannvirkja á byggingartíma.
Tilkynning frá sundlauginni í Borgarnesi
Útisvæðið í sundlauginni í Borgarnesi er lokað í dag.
Sorphirða frestast vegna veðurs
Vegna veðurs hefur sorphirða gengið hægar undanfarna daga en áætlað var.
193. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
193. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 10. janúar 2020 og hefst kl. 15:00
Rafmagnsbilun frá Vatnshömrum upp í Varmaland
Rafmagnsbilun er í Norðurárdalslínu, samkvæmt upplýsingum frá Rarik.
Uppfært: Lokanir vegna veðurs
Upplýsingar vegna lokanir í Borgarbyggð 9. janúar 2020









