Bætt stjórnsýsla í byggingarmálum

Nú í ársbyrjun er ár liðið frá því að lagabreyting var gerð í þeim hluta mannvirkjalaga sem fjallar um úttektir mannvirkja á byggingartíma.