Laugardaginn 11. janúar 2020 kl. 13.00 verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi fyrsta samsýning myndlistarhópsins Flæðis sem samanstendur af átta konum.
Bætt stjórnsýsla í byggingarmálum
Nú í ársbyrjun er ár liðið frá því að lagabreyting var gerð í þeim hluta mannvirkjalaga sem fjallar um úttektir mannvirkja á byggingartíma.
Tilkynning frá sundlauginni í Borgarnesi
Útisvæðið í sundlauginni í Borgarnesi er lokað í dag.
Sorphirða frestast vegna veðurs
Vegna veðurs hefur sorphirða gengið hægar undanfarna daga en áætlað var.
193. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
193. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 10. janúar 2020 og hefst kl. 15:00
Rafmagnsbilun frá Vatnshömrum upp í Varmaland
Rafmagnsbilun er í Norðurárdalslínu, samkvæmt upplýsingum frá Rarik.
Uppfært: Lokanir vegna veðurs
Upplýsingar vegna lokanir í Borgarbyggð 9. janúar 2020
Eldvarnareftirlitsmaður / varaslökkviliðsstjóri
Sveitarfélagið Borgarbyggð óskar eftir að ráða eldvarnareftirlitsmann / varaslökkviliðsstjóra í 100 % starf.
15 sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar
Alls sóttu 18 aðilar um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar en starfið var auglýst í desember s.l. og rann umsóknarfrestur út þann 28. desember.
Sérstakar húsaleigubætur
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.