Bætt stjórnsýsla í byggingarmálum

Nú í ársbyrjun er ár liðið frá því að lagabreyting var gerð í þeim hluta mannvirkjalaga sem fjallar um úttektir mannvirkja á byggingartíma.

Sérstakar húsaleigubætur

Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.