Laust er til umsóknar tímabundið starf í heimaþjónustu Borgarbyggðar.
Sveitarstjórn sendir hvatningu og jákvæða strauma út í samfélagið
Kæru íbúar í Borgarbyggð
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi, 24. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
Laust starf leiðbeinanda í Öldunni
Laust er til umsóknar 90% starf leiðbeinanda í Öldunni í Borgarnesi. Unnið er alla virka dag frá kl. 9.00-15.30 eða eftir frekari samkomulagi.
Aukin þjónusta fyrir aldraða í Borgarbyggð
Í þessari viku mun Borgarbyggð í samstarfi við RKÍ auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í sveitarfélaginu, sérstaklega þá sem búa í uppsveitum Borgarbyggðar.
Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 23. – 27. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur.
Hugað að heilsunni
Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu
Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi
Lokum fyrr á kvöldin
Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn-og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19
Almannavarnir hafa biðlað til stjórnenda leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila og dagforeldra að taka jákvætt í það að þeir aðilar sem sinna samfélagslega mikilvægri þjónustu svo sem í heilbrigðisgeiranum og viðbragðsgeiranum fái forgang fyrir börn sín hjá dagforeldrum, í leikskólum, í 1. og 2. bekk grunnskóla og á frístundaheimilum fyrir sama aldurshóp.









