Laust er 100% starf yfirflokkstjóra Vinnuskólans í Borgarnesi. Hann er framvörður í sumarstarfi Vinnuskólans og stjórnar og samræmir vinnu leiðbeinenda sem hann hefur umsjón með.
Þjónusta og starfsemi Borgarbyggðar eftir 4. maí
Þann 13. apríl s.l. staðfesti heilbrigðisráðherra tillögu sóttvarnalæknis að aflétta ákveðnar takmarkanir á samkomubanni eftir 4. maí.
Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.
Bjössaróló lokar vegna viðhalds
Vegna viðhalds og endurbóta þarf að loka Bjössaróló frá og með 22. apríl til 8. maí.
Söfnun og förgun dýraleifa gengur vel
Þann 1. febrúar var innleidd ný þjónusta við bændur og eigendur lögbýla í Borgarbyggð, söfnun og förgun dýraleifa.
Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð
Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.
Lestrarátakið Tími til að lesa: Stefna að nýju heimsmeti í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypti af stokkunum lestrarverkefninu Tími til að lesa 1. apríl s.l
Sumarnámskeið í Borgarbyggð
Við erum að leita eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að koma inn í sumar og vera með skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-13 ára.
Dósamóttakan opnar með takmörkunum
Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00
Hvernig er að reka fyrirtæki í Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.









