Vilt þú hafa áhrif?

Atvinnu-, markaðs og menningar-málanefnd Borgarbyggðar boðar atvinnurekendur til fyrirtækjaþings í Hjálmakletti, þriðjudaginn 25. febrúar n.k, kl. 08:30 – 11:00.