Almannavarnanefnd Vesturlands kom saman fyrr í mánuðinum ásamt sóttvarnalæknum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.
Tilmæli sem taka gildi í dag 3. nóvember vegna fjölgunar Covid-19 smita
Í ljósi aukinna smita í Borgarbyggð er ástæða til að bregðast hratt við ástandinu í samfélaginu og breyta verklagi sveitarfélagsins frá og með deginum í dag, 3. nóvember, til og með 17. nóvember.
Aðgerðir sem taka í gildi frá og með 15. apríl vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með 15. apríl nk.
Aðgerðir sem taka gildi frá og með 25. mars vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur um samkomubann og taka þær reglur gildi á miðnætti í dag, miðvikudaginn 24. mars.
Ráðhúsið opnar á morgun, 25. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með deginum í dag, 24. febrúar.
Veirufrítt Vesturland
Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.
Öðruvísi öskudagur í ár
Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.
Líkamsræktarstöðin opnar á ný
Frá og með deginum í dag, 8. febrúar mun líkamsræktarstöðin opna að nýju að uppfylltum ítarlegum skilyrðum.
Upplýsingar varðandi hóptíma í sal og líkamsræktarstöðinni
Ákveðið hefur verið rýmka reglur sem gilda fyrir hóptíma í sal. Iðkendur sem skrá sig í hóptíma skuldbinda sig ekki til þess að mæta samfellt í fimm vikur. Nóg er að skrá sig einn tíma í einu en mikilvægt er að skrá sig og er það forsenda fyrir að fá að mæta í umræddan tíma.
Aðgerðir sem taka í gildi frá og með 13. janúar vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með 13. janúar.