Borgarbyggð hefur samið við endurvinnslufyrirtækið Hringrás ehf. um söfnun ákveðinna úrgangsflokka í dreifbýli haustið 2024. Í samkomulaginu felst að Hringrás mun sækja heim eftirfarandi flokka íbúum að kostnaðarlausu: Bílflök og annað almennt brotajárn Ryðfrítt stál og ál Rafgeyma Rafmótora Hjólbarða Fyrirkomulagið er þannig að íbúar safna úrgangsefni saman á einn stað við heimili sín þangað sem Hringrás sækir efnið. Hringrás …
Fjárréttir í Borgarbyggð 2024
Fyrstu réttir Kl. Seinni réttir Nesmelsrétt 7. sept. Kaldárbakkarétt 8. sept. 11:00 Oddsstaðarétt 11. sept. 09:00 6. okt. 10:00 Brekkurétt 15. sept. 10:00 29. sept. 10:00 Fljótstungurétt 14. og 15. sept. Hítardalsrétt 16. sept. 10:00 28.sept. 16:00 Svignaskarðsrétt 16. sept. 10:00 30.sept. 7. okt. 10:00 10:00 Þverárrétt 16. sept 07:00 22. sept. 29. sept. 17:00 16:00 Grímsstaðarétt 17. sept. …
Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga – Nýjum flokki bætt við til reynslu
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta. Nýjum flokk hefur verið bætt við til reynslu þar sem óskað er eftir tilnefningum um snyrtilegt umhverfi sem hefur verið vel við haldið. Flokkurinn er ætlaður tilnefningum sem falla ekki undir hinar hefðbundnu umhverfisviðurkenningar. Horft …
Sorphirðudagatöl í júlí – Uppfærsla hjá Íslenska gámafélaginu
Eins og er eru ekki rétt dagatöl inn á heimasíðu Íslenska gámafélagsins og verið er að uppfæra þau. Þar til þau eru komin eru hér dagatölin fyrir júlí.
Grenndarstöð við móttökustöðina á Sólbakka 12
Gámur fyrir grenndarstöð er kominn á móttökustöð á Sólbakka en frágangi á honum að utan er ólokið. Fasteignaeigendur íbúðarhúsnæða og frístundahúsa í sveitarfélaginu geta frá og með 14. júní byrjað að nota grenndarstöðina fyrir minni heimilisúrgang allan sólarhringinn fyrir eftirfarandi úrgangsflokka: Plast umbúðir Textíl Glerumbúðir Málmumbúðir Pappi-pappír Bylgjupappír Almennt sorp Kaffihylki Lítil raftæki Rafhlöður og einnota rafrettur Fyrirtæki og íbúar …
Umferðatafir vegna malbiksviðgerða miðvikudaginn 12. júní
Unnið er að malbiksviðgerðum við Brúartorgs og við Brákarsund. Stefnt er að því að viðgerðum ljúki síðar í dag 12. júní.
Götusópun
Vakin er athygli á að götusópun er hafin þetta árið og verða götur í Borgarnesi sópaðar 8., 9. og 13. maí og í framhaldinu verða götur á Hvanneyri sópaðar. Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum í innkeyrslum til að flýta fyrir og auka gæði sópunar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Hreinsunarátak í þéttbýli
Gámar fyrir gróðurúrgang og timbur verða aðgengilegir vikuna 24. – 30. apríl nk. á eftirfarandi stöðum: • Bifröst • Varmaland • Hvanneyri – BÚT-hús. • Kleppjárnsreykir – gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847. Minnt er á ákvæði byggingarreglugerðar: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á …
Íbúafundur um sorpmál
Fimmtudaginn 21. mars kl 20 í Logalandi verður boðað til fundar um sorpmál í sveitarfélaginu. Til fundarins mæta fulltrúar sveitarstjórnar, fulltrúar umhverfis- og landbúnaðarnefndar, starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs og Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Stefán Gíslason mun halda erindi og að því loknu verður opnað fyrir spurningar.
Tæming sorpíláta – Tilkynning
Á næstu vikum mun Íslenska gámafélagið ekki tæma og setja í kjölfarið miða á þau sorpílát sem eru ekki með rétt flokkuðum úrgangi, yfirfull ílát, fullt upp í rennu og spilliefni/lyf/annar hættulegur úrgangur í ílátum. Íbúar munu sjálfir þurfa að koma þá þessum úrgangi sínum til móttökustöðvar að Sólbakka 12.