Umferðatafir vegna malbiksviðgerða miðvikudaginn 12. júní

júní 12, 2024
Featured image for “Umferðatafir vegna malbiksviðgerða miðvikudaginn 12. júní”

Unnið er að malbiksviðgerðum við Brúartorgs og við Brákarsund. Stefnt er að því að viðgerðum ljúki síðar í dag 12. júní.

 


Share: