Götusópun

maí 7, 2024
Featured image for “Götusópun”

Vakin er athygli á að götusópun er hafin þetta árið og verða götur í Borgarnesi sópaðar 8., 9. og  13. maí og í framhaldinu verða götur á Hvanneyri sópaðar.
Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum í innkeyrslum til að flýta fyrir og auka gæði sópunar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: