Umhverfisviðurkenningar – Tilnefningar

ágúst 28, 2024
Featured image for “Umhverfisviðurkenningar – Tilnefningar”

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

 

Veittar verða umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi fjórum flokkum:

1. Snyrtilegt bændabýli
2. Falleg lóð við íbúðarhús
3. Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði
4. Samfélagsviðurkenning umhverfis- og landbúnaðarnefndar vegna umhverfismála.

Óskað er eftir tilnefningum í áðurnefndum flokkum og skal senda tilnefningu eigi síðar en 30. september 2024.

 





Senda inn tilnefningu hér



Share: