Íbúafundur um sorpmál

mars 13, 2024
Featured image for “Íbúafundur um sorpmál”

Fimmtudaginn 21. mars kl 20 í Logalandi verður boðað til fundar um sorpmál í sveitarfélaginu.

Til fundarins mæta fulltrúar sveitarstjórnar, fulltrúar umhverfis- og landbúnaðarnefndar, starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs og Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

Stefán Gíslason mun halda erindi og að því loknu verður opnað fyrir spurningar.


Share: