Útbreiðsla COVID-19 er áfram gríðarlega mikil og hefur áhrif víða í samfélaginu þótt reglur um sóttkví og einangrun hafi verið felldar niður. G
Vel heppnað Ungmennaþing að baki
Ungmennaþing Vesturlands fór fram á Lýsuhóli dagana 12.-13. mars sl. Sex sveitarfélög á Vesturlandi sendu fulltrúa á þingið, þar á meðal Borgarbyggð. Meðlimir Ungmennaráðs Borgarbyggðar tóku þátt af heilum hug og fengu tækifæri til að stuðla að uppbyggingu í þágu ungs fólks í landshlutanum og kynnast öðrum ungmennum á svæðinu svo fáeitt sé nefnt.
Störf óháð staðsetningu – ert þú snillingur?
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.
Íbúakönnun vegna Safnahúss Borgarfjarðar
Markmið könnunar er að kanna viðhorf íbúa Borgarbyggðar til núverandi fyrirkomulags Safnahúss Borgarfjarðar.
Íbúafundur um skólastefnu í Borgarbyggð 22. mars nk.
Þann 22. mars næstkomandi, kl 20:00, verður haldinn íbúafundur í Hjálmakletti þar sem farið verður í vinnu vegna skólastefnu Borgarbyggðar.
Uppfært: Skólahald fellur niður í uppsveitum vegna veðurs
Í morgun var tekin ákvörðun um að fella niður skólahald í uppsveitum Borgarbyggðar vegna óveðurs.
Dagbók sveitarstjóra – 9. & 10.vika
Vikurnar fljúga áfram og nú styttist brátt í vorboðann ljúfa. Líkt og oft áður er margt um að vera í sveitarfélaginu okkar.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar 11. mars nk.
Í þessari viku hafa nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar stundað Lífsnám.
Leikdeild Skallagríms setur upp söngleikinn Slá í gegn
Leikdeild Skallagríms hefur upp á síðkastið æft af fullum krafti hinn stórskemmtilega íslenska söngleikinn Slá í gegn í leikstjórn Elfars Loga Hannessonar
Getur þú boðið fram húsnæði til leigu fyrir flóttafólk?
Ert þú með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæði sem þú getir boðið flóttafólki sem er að flýja ástandið í Úkraínu?