Flaggað vegna voðaverksins í Osló

Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.

Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð

Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.

Ráðherrafundur EFTA í Borgarnesi

Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar í dag, mánudaginn 20. júní.