Minni matarsóun – Fyrirlestur með Ebbu Guðný

október 11, 2022
Featured image for “Minni matarsóun – Fyrirlestur með Ebbu Guðný”

Nytjamarkaður Skallagríms býður öllum þeim sem vilja að koma og hlýða á Ebbu Guðný fjalla um matarsóun og hvernig við getum gert betur og sparað pening í leiðinni.

Hvar: Nytjamarkaður Skallagríms, Borgarbraut 55 í Borgarnesi.

Hvenær: Fyrirlesturinn byrjar kl. 19:30 en húsið opnar kl. 19:00. Markaðurinn er svo opinn til kl. 21:00.

Aðgangseyri: Frítt inn á meðan húsrúm leyfir.


Share: