Fundarboð
Samverudagatal – jólabingóspjöld
Hér má nálgast jólabingóspjöld.
Snjómokstur í dreifbýli
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur ákveðið að gera breytingar á fyrirkomulagi snjómoksturs í dreifbýli.
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022.
Jólaútvarp NFGB – Dagskrá
Árlegt jólaútvarp NFGB verður sent út frá Óðali 5.-9. desember frá kl. 10:00 – 22:00.
Samhugur í Borgarbyggð
Undanfarin ár hafa íbúar í Borgarbyggð tekið höndum saman og safnað fyrir einstaklinga sem þurfa stuðning og aðstoð í kringum jólahátíðina.
Katla og Hugrún nýir forstöðumenn
Í október var auglýst eftir forstöðumanni í Óðal og forstöðumanni í frístund í Borgarnesi.
Skilaboðaskjóðan – söngleikjasýningar 2. og 3. desember 2022
Nú í byrjun desember sýnir Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar atriði úr ævintýrasöngleiknum Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson. Tónlistin er eftir Jóhann G. Jóhannsson. Í sýningunni koma 23 börn fram, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir leikstýrir, Theodóra Þorsteinsdóttir stýrir tónlistinni og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir leikur með á píanó.
Vel heppnað Æskulýðsball í Borgarbyggð
Þann 17. nóvember sl. var Æskulýðsballið haldið í Hjálmakletti. Um er að ræða viðburð sem félagsmiðstöðin Óðal heldur árlega fyrir öll ungmenni á Vesturlandi.









