Skiptimarkaður í Safnahúsinu

febrúar 10, 2023
Featured image for “Skiptimarkaður í Safnahúsinu”

Er ekki búið að finna búning fyrir öskudaginn?

Laugardaginn 18. febrúar verður skiptimarkaður með grímubúninga í Safnahúsi Borgarfjaðar milli 11:00-14:00. Hægt er koma með búninga sem þurfa nýjaeigendur og finna búninga og furðuföt fyrir öskudaginn.

Tökum þátt í hringrásarhagkerfinu og spörum, bæði fyrir umhverfið og okkur.


Share: