Viðburðardagatal – Safnahús Borgarfjarðar

febrúar 14, 2023
Featured image for “Viðburðardagatal – Safnahús Borgarfjarðar”

Verið velkomin á fjölbreytta viðburði á vegum Safnahús Borgarfjarðar.

Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.

18. febrúar kl. 11:00 – 14:00

  • Skiptimarkaður á búningum

Foreldrar og börn geta komið með gamla búninga og fundið annan í staðin.

23. febrúar kl. 17:00 – 19:00

  • Spilakynning

Spilavinir koma í heimsókn og gefst gestum tækifæri á að prófa spil.

24. febrúar kl. 16:00 – 18:00

  • Sýningaopnun – Ungur nemur, gamall temur.

Sýning sem er í samstarfi við Grunnskólann í Borgarnes

25. febrúar kl. 11:00 – 14:00

  • Spilastund

27. og 28. febrúar kl. 10:00 – 18:00

  • Lengri opnunartími í tengslum við vetrarfrí grunnskólanna.

27. og 28. febrúar kl. 11:00

  • Bíósýning (barnamynd úr safni)

27. og 28. febrúar kl. 13:00 – 18:00

  • Föndur (litir, leir og perlur)

Share: