Sveitarfélagið Borgarbyggð óskar eftir að ráða eldvarnareftirlitsmann / varaslökkviliðsstjóra í 100 % starf.
15 sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar
Alls sóttu 18 aðilar um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar en starfið var auglýst í desember s.l. og rann umsóknarfrestur út þann 28. desember.
Sérstakar húsaleigubætur
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.
Aukin rafræn þjónusta á heimasíðu Borgarbyggðar
Ný heimasíða sveitarfélagsins Borgarbyggðar leit dagsins ljós í haust.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð leitar eftir aðila til að sinna akstursþjónustu fyrir eldri borgara samkvæmt reglum sveitarfélagsins þar að lútandi.
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Frístundar í Borgarnesi
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Frístundar í Borgarnesi.
Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar og Þrettándagleði Borgarbyggðar
Sunnudaginn 5. janúar 2020
Ljósmyndir frá Safnahúsi Borgarfjarðar frá árinu 2019
Í Safnahúsi Borgarfjarðar er viðburðaríkt ár að baki og hafa starfsmenn nú sett inn á heimasíðuna ljósmyndir frá árinu 2019.
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn á síðasta ári
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í desember s.l.
Sorphirða 2020
Sorphirðudagatöl fyrir árið 2020 hafa nú verið birt á vef Borgarbyggðar undir þjónusta og einnig á forsíðunni.









