Rafmagnslaust verður á Mýralínu frá Tungulæk á morgun 18. febrúar

febrúar 17, 2020
Featured image for “Rafmagnslaust verður á Mýralínu frá Tungulæk á morgun 18. febrúar”

Rafmagnslaust verður á Mýralínu frá Tungulæk á morgun 18. febrúar frá kl 13:00 til kl 16:00.

Skipta þarf um brotinn staur við Arnarstapa.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.

Auk þess er hægt að fylgjast með stöðu mála á kortasjánni.


Share: