Hér munu birtast upplýsingar um lokanir í sveitarfélaginu vegna óveðurs 14. febrúar.
Allt skólahald í Borgarbyggð fellur niður á morgun 14. febrúar
Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða veðurviðvörun vegna óveðursins sem spáð er á morgun
Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Framkvæmdaáætlun næstu daga:
Viðburðir framundan í Safnahúsi
Í dag fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.
Ráðstafanir vegna Kórónaveirunnar
Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir hafa lýst yfir óvissustigi í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna hinnar nýju kórónaveiru.
194. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
194. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 16:00
Laus störf í Frístund á Hvanneyri
Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í frístund á Hvanneyri.
Ungmennaráð Vesturlands tekur til starfa
Þriðjudaginn 28. janúar s.l. var haldinn stofnfundur Ungmennaráðs Vesturlands þar sem fulltrúar fimm ungmennaráða komu saman og stofnuðu ráðið.
Vinna við markaðsstefnumótun hafin hjá Borgarbyggð
Síðastliðið haust var ákveðið að ganga til samstarfs við markaðsráðgjafafyrirtækið Manhattan við gerð markaðsstefnumótunar fyrir Borgarbyggð.
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Klettaborg í gær
Í gær á degi leikskólans var opið hús í Klettaborg og foreldrum boðið uppá brauðbollur og kaffi í morgunmat.









