Í þessari viku mun Borgarbyggð í samstarfi við RKÍ auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í sveitarfélaginu, sérstaklega þá sem búa í uppsveitum Borgarbyggðar.
Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 23. – 27. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur.
Hugað að heilsunni
Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu
Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi
Lokum fyrr á kvöldin
Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn-og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19
Almannavarnir hafa biðlað til stjórnenda leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila og dagforeldra að taka jákvætt í það að þeir aðilar sem sinna samfélagslega mikilvægri þjónustu svo sem í heilbrigðisgeiranum og viðbragðsgeiranum fái forgang fyrir börn sín hjá dagforeldrum, í leikskólum, í 1. og 2. bekk grunnskóla og á frístundaheimilum fyrir sama aldurshóp.
Ráðstafanir í íþróttamannvirkjum Borgarbyggðar
Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 hefur verið ráðist í eftirfarandi ráðstafanir í íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund í þessari viku 17.-20. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur. Leik- og grunnskólar hafa ákveðnar leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem farið er eftir.
Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19
Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.
Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19
Íbúar Borgarbyggðar eru vinsamlega beðnir að lágmarka heimsóknir sínar í stofnanir sveitarfélagsins eins og kostur er og nota þess í stað síma eða tölvupóst þurfi þeir á þjónustu eða upplýsingum að halda.









