Nú hefur brúnu tunnunni verið dreift við hluta heimila í Borgarnesi og verður brúnni tunnu dreift á öll heimili á næstu dögum og vikum.
Laust starf aðstoðarmatráðs í Andabæ
Laust er til umsóknar starf aðstoðarmatráðs við leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 60 % starf frá kl. 8.00-12:50. Um tímabundið starf er að ræða til 15. maí nk.
Starfsfólk óskast í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi
Störfin sem um ræðir felast í sumarafleysingum og einnig er 20% framtíðarstarf í boði sem unnið er aðra hverja helgi. Störfin felast í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inni á heimilum þess og úti í samfélaginu.
Gott ástand á áfangastöðum á friðlýstum svæðum í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun hefur nú gefið út skýrslu um ástandsmat áfangastaða innan friðlýstra svæða árið 2019.
Lausar stöður í áhaldahús Borgarbyggðar
Starfið felst í vinnu undir stjórn verkstjóra áhaldahússins við slátt, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Heilræði á tímum Covid-19
Nú þegar við stöndum frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum kórónuveirunni er mikilvægt að huga vel að heilbrigði og farsæld.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til að koma til móts við heimili vegna COVID-19
Sveitarstjórn hefur tekið ákvörðun um fyrstu aðgerðir til að koma til móts við heimilin vegna COVID-19
Fjölskyldur í sóttkví – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Nú standa einhverjir foreldrar í Borgarbyggð frammi fyrir þeirri áskorun að vera í sóttkví með börnin sín.
Virðum fjarlægðarmörkin
Lágmark 2 metrar milli manna og mest 15 mínútur í einu.
Lausar stöður við Grunnskólann í Borgarnesi
Við leitum að öflugum einstaklingum í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2020









