Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti tillögu fræðslunefndar um hækkun frístundastyrks á fundi 14. maí sl. sem hluta af aðgerðum sveitarfélagsins vegna COVID-19 og verður hann í heildina kr. 40.000 framvegis á ári. Með hækkun frístundastyrksins vill sveitarstjórn Borgarbyggðar koma til móts við barnafjölskyldur í sveitarfélaginu og undirstrika um leið mikilvægi skipulagðs íþrótta- og tómstundastarfs sem hluta af daglegu lífi barna og …
Hljómlistarfélag Borgarfjarðar færði Tónlistarskóla Borgarfjarðar gjafir
Þann 12. maí s.l. fékk Tónlistarskóli Borgarfjarðar veglega gjöf frá Hljómlistarfélag Borgarfjarðar.
198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00.
Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri
Fjölbreytt áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Starfsfólk íþróttamannvirkja Borgarbyggðar á námskeiði
Starfsfólk íþróttamannvirkja Borgarbyggðar hafa nýtt tækifærið á meðan á endurbótum stendur og sundlaugar eru lokaðar að sitja námskeið á vegum Starfsmenntar – fræðsluseturs.
Safnahús Borgarfjarðar – sumarstarf
Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Um er að ræða ýmis störf á söfnunum, s.s. sýningarvörslu, leiðsögn, afgreiðslu, flokkun gagna, skráningar, þrif og fleira
Fundur með fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð
Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 09:00 er fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð boðið að taka þátt í samtali við Atvinnu-, markaðs og menningarmálanefnd, sveitarstjóra og byggðarráð á fjarfundi.
Forstöðumaður Frístundar á Hvanneyri
Frístund á Hvanneyri er starfrækt við Grunnskóla Borgarfjarðar. Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur umsjón með starfi Frístundar í samstarfi við Borgarbyggð.
Hreinsum meira til!
Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.
Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.
Tekið verður á móti dósum á opnunartíma dósamóttöku en vegna sóttvarna verður ekki talið fyrr en nokkrum dögum síðar.









