Dósamóttaka Öldunnar ásamt vinnustofu verður lokuð á morgun, föstudaginn 5. júní vegna starfsdags starfsfólks.
Opinn kynningarfundur
Borgarvogur og Dílatangi í Borgarnesi
Veitur auka fjárfestingar í Borgarbyggð um 440 m.kr.
Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins.
Vinna hafin við hreinsun rotþróa í Borgarbyggð
Vakin er athygli á því að vinna er hafin við hreinsun rotþróa í sveitarfélaginu. Það er fyrirtækið Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sem sér um verkið skv. samningi.
Rekstrarniðurstaða samstæðu jákvæð um 429 milljónir
Ársreikningur Borgarbyggðar fyrir árið 2019 var kynntur á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar 2. apríl og lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar 8. apríl s.l.
Glæsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi árið 2020 var haldin þann 19. maí í Þinghamri á Varmalandi.
Umsóknarfrestur fyrir sumarstörf námsmanna framlengdur til 3. júní n.k.
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni og námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Hreinsunarátak í dreifbýli
Gámar fyrir grófan úrgang, timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Framkvæmdir á Bjössaróló
Undanfarið hafa staðið yfir nokkuð umfangsmiklar viðgerðir á leiktækjum á Bjössaróló í Borgarnesi.
Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí
Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.









