Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin

Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.

Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.

17. júní 2020 í Borgarbyggð

Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu sniði í ár vegna COVID-19 veirunnar. Gætt verður að fjöldatakmörkunum sem eru nú 200 manns og farið eftir tilmælum er varðar fjarlægðarmörk. Íbúar eru hvattir til að gera sér glaðan dag og setja upp sína eigin þjóðhátíð með vinum og ættingjum.