Markaðsstefnumótun Borgarbyggðar

Fyrr í júní var markaðsstefnumótun Borgarbyggðar kynnt fyrir íbúum á fundi í Hjálmakletti. Vakin er athygli á því að enn er hægt að horfa á fundinn inn á Facebook-síðu sveitarfélagins og kynna sér málefnið.

Regnbogaveggur í Borgarnesi

Glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir því að steinveggurinn sem liggur meðfram Brúartorg í Borgarnesi er nú í litum regnbogafánans

Verum á varðbergi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.

Umhverfisviðurkenningar 2020

Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Sumarleyfi í Öldunni

Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k.