Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar

Skólasetning verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 24. ágúst 2020. Til að gæta að sóttvörnum verður skipulag með öðrum hætti en venjulega og viljum við biðja um að aðeins einn fullorðinn komi með hverju barni.

Ærslabelgi komið fyrir á Wembley

Í sumar hefur markvisst verið unnið að endurbótum á opnum svæðum í sveitarfélaginu. Í Bjargslandi hefur þótt skorta á fjölbreyttari afþreyingarmöguleika fyrir börn í hverfinu en nú hefur verið bætt úr því.

Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ

Sérkennslustjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla, stefnu viðkomandi sveitarfélags og skólanámskrá leikskólans.