Rafmagnslaust í Flókadal í dag, 07. september frá kl.13:00-16:00

september 7, 2020
Featured image for “Rafmagnslaust í Flókadal í dag, 07. september frá kl.13:00-16:00”

Rafmagnslaust verður í Flókadal í dag, 7. september frá kl. 13:00 til kl. 16:00 vegna vinnu við háspennukerfið frá Geirshlíð að Varmalæk.

Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528-9390.

Hægt er að fylgjast með stöðu mála inn á www.rarik.is/rof.

 


Share: