Lota 3 í miðstigsvali hófst í dag. Fjölbreytt val er í boði í list- og verkgreinum, spilum og tækni. Gaman að fylgjast með nemendum takast á við ný verkefni í hópum sem eru þvert á stigið.
Lota 3 í miðstigsvali hófst í dag. Fjölbreytt val er í boði í list- og verkgreinum, spilum og tækni. Gaman að fylgjast með nemendum takast á við ný verkefni í hópum sem eru þvert á stigið.